Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Simmi Vill opnar nýjan veitingastað þar sem Bryggjan Brugghús var áður til húsa

Bryggjan Brugghús
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, gjarnan þekktur sem Simmi Vill, leitar þessa dagana að 110 til 120 starfsmönnum, 70 manns sem munu starfa fyrir MiniGarðinn í Skútuvogi og 40 til 50 manns á mat- og sportbarnum Barion sem opnar nýtt útibú bráðlega þar sem Bryggjan brugghús var áður til húsa. 70 störf af þessum 120 voru auglýst fyrr í dag og nú þegar hafa umsóknir borist.
Sjá einnig:
Þegar blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af Sigmari var hann staddur á Barion að smakka bjór en ætlunin er að halda áfram með bjórframleiðslu í húsnæðinu, eins og áður var hjá Bryggjunni.
„Það er bara gaman og jákvætt að geta sett í gang verkefni sem geta skapað vinnu á þessum tímum,“
segir Sigmar í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: aðsend / úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





