Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Simmi Vill opnar nýjan veitingastað þar sem Bryggjan Brugghús var áður til húsa

Bryggjan Brugghús
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, gjarnan þekktur sem Simmi Vill, leitar þessa dagana að 110 til 120 starfsmönnum, 70 manns sem munu starfa fyrir MiniGarðinn í Skútuvogi og 40 til 50 manns á mat- og sportbarnum Barion sem opnar nýtt útibú bráðlega þar sem Bryggjan brugghús var áður til húsa. 70 störf af þessum 120 voru auglýst fyrr í dag og nú þegar hafa umsóknir borist.
Sjá einnig:
Þegar blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af Sigmari var hann staddur á Barion að smakka bjór en ætlunin er að halda áfram með bjórframleiðslu í húsnæðinu, eins og áður var hjá Bryggjunni.
„Það er bara gaman og jákvætt að geta sett í gang verkefni sem geta skapað vinnu á þessum tímum,“
segir Sigmar í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: aðsend / úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars