Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Simmi Vill opnar nýjan veitingastað þar sem Bryggjan Brugghús var áður til húsa

Birting:

þann

Bryggjan Brugghús

Bryggjan Brugghús
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn

Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, gjarnan þekktur sem Simmi Vill, leitar þessa dagana að 110 til 120 starfsmönnum, 70 manns sem munu starfa fyrir MiniGarðinn í Skútuvogi og 40 til 50 manns á mat- og sportbarnum Barion sem opnar nýtt útibú bráðlega þar sem Bryggjan brugghús var áður til húsa. 70 störf af þessum 120 voru auglýst fyrr í dag og nú þegar hafa umsóknir borist.

Sjá einnig:

Bryggjan Brugghús í gjaldþrot

Þegar blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af Sigmari var hann staddur á Barion að smakka bjór en ætlunin er að halda áfram með bjórframleiðslu í húsnæðinu, eins og áður var hjá Bryggjunni.

„Það er bara gaman og jákvætt að geta sett í gang verkefni sem geta skapað vinnu á þessum tímum,“

segir Sigmar í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: aðsend / úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið