Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Silli kokkur með nýjan matarvagn
Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður hefur opnað nýjan matarvagn ásamt fjölskyldu sinni.
„Game on!!!! Vagninn kominn í hús merktur og með öll tilskilin leyfi bara fulla ferð!“
Segir í tilkynningu frá Silla kokk á facebook. Á matseðli eru gæsapylsur og gæsahamborgarar.
Silli kokkur heldur úti veisluþjónustuna sillikokkur.is þar sem hann býður upp á fjölbreytta veislumatseðla með áherslu á villibráðina, en sjálfur er hann mikill veiðimaður.
Myndir: facebook / sillikokkur.is
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala