Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Silli kokkur með nýjan matarvagn
Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður hefur opnað nýjan matarvagn ásamt fjölskyldu sinni.
„Game on!!!! Vagninn kominn í hús merktur og með öll tilskilin leyfi bara fulla ferð!“
Segir í tilkynningu frá Silla kokk á facebook. Á matseðli eru gæsapylsur og gæsahamborgarar.
- Gæsaburger
- Gæsapylsa
Silli kokkur heldur úti veisluþjónustuna sillikokkur.is þar sem hann býður upp á fjölbreytta veislumatseðla með áherslu á villibráðina, en sjálfur er hann mikill veiðimaður.
Myndir: facebook / sillikokkur.is

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun