Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Silli kokkur með nýjan matarvagn
Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður hefur opnað nýjan matarvagn ásamt fjölskyldu sinni.
„Game on!!!! Vagninn kominn í hús merktur og með öll tilskilin leyfi bara fulla ferð!“
Segir í tilkynningu frá Silla kokk á facebook. Á matseðli eru gæsapylsur og gæsahamborgarar.
- Gæsaburger
- Gæsapylsa
Silli kokkur heldur úti veisluþjónustuna sillikokkur.is þar sem hann býður upp á fjölbreytta veislumatseðla með áherslu á villibráðina, en sjálfur er hann mikill veiðimaður.
Myndir: facebook / sillikokkur.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup









