KM
Silfurlið Íslands frá Ólympíuleikunum á Silfur veitingastaðnum
Silfur
Já strákarnir okkar gerðu sér glaðan dag og lá beinast við að það yrði á Silfur veiingastaðnum á Hótel Borg og var tekið á móti þeim af rausnarskap eins og þeim er tamt Silfurmönnum .
Matseðill kvöldsins var eftirfarandi:
Lystauki
Humarhamborgari með seljurótar frönskum
Forréttur
Íslenskur Leturhumar á tvo vegu með fenniku,döðlum og chorizo
Aðalréttur
Nautalund með salvíu kryddaðari karöflu, rótargrænmeti og Bearnaise froðu
Ábætir
Súkkulaði Créme Brulée með saffran appelsínum og kaffi ís
Þessu var skolað niður með mismunandi veigum allt eftir smekk hvers og eins og hef ég áreiðanlegar heimildir innan úr herbúðum liðsins að allir hafi verið virkilegar ánægðir með trakeringar og þjónustu Silfurmanna og hafi þeir hinar besu þakkir fyrir.
Myndir: Sverrir Halldórsson | Texti: Sverrir
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið