KM
Silfurlið Íslands frá Ólympíuleikunum á Silfur veitingastaðnum
Silfur
Já strákarnir okkar gerðu sér glaðan dag og lá beinast við að það yrði á Silfur veiingastaðnum á Hótel Borg og var tekið á móti þeim af rausnarskap eins og þeim er tamt Silfurmönnum .
Matseðill kvöldsins var eftirfarandi:
Lystauki
Humarhamborgari með seljurótar frönskum
Forréttur
Íslenskur Leturhumar á tvo vegu með fenniku,döðlum og chorizo
Aðalréttur
Nautalund með salvíu kryddaðari karöflu, rótargrænmeti og Bearnaise froðu
Ábætir
Súkkulaði Créme Brulée með saffran appelsínum og kaffi ís
Þessu var skolað niður með mismunandi veigum allt eftir smekk hvers og eins og hef ég áreiðanlegar heimildir innan úr herbúðum liðsins að allir hafi verið virkilegar ánægðir með trakeringar og þjónustu Silfurmanna og hafi þeir hinar besu þakkir fyrir.
Myndir: Sverrir Halldórsson | Texti: Sverrir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?