Viðtöl, örfréttir & frumraun
Síldarveisla á Siglufirði
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að matreiða síld upp á sænskan máta og slá til veislu.
Einnig verður útgáfuhóf, þar sem nýlega kom út bókin Síldardiplómasía sem er gefin út í samvinnu Síldarminjasafnsins á Siglufirði og Bókaútgáfunnar Hóla.
Allir hjartanlega velkomin til útgáfuhófs laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00. Ted Karlberg segir frá tilurð bókarinnar og hún verður seld á sérstöku tilboðsverði
Þegar tekur að kvölda verður sannkölluð síldarveisla, dýrindis síldarréttir og sérbruggað Jólabrennivín fyrir alla gesti, lifandi tónlist.
Verð: 6.900,- Borðabókanir: [email protected] / 467 1604 / 865 2036
Fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember heldur veislan áfram og verður þá boðið upp á síldarhlaðborð og ljúfa stemningu kl. 13:00
Verð: 4.900,- Borðabókanir: [email protected] / 467 1604 / 865 2036
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi