Viðtöl, örfréttir & frumraun
Síldarveisla á Siglufirði
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að matreiða síld upp á sænskan máta og slá til veislu.
Einnig verður útgáfuhóf, þar sem nýlega kom út bókin Síldardiplómasía sem er gefin út í samvinnu Síldarminjasafnsins á Siglufirði og Bókaútgáfunnar Hóla.
Allir hjartanlega velkomin til útgáfuhófs laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00. Ted Karlberg segir frá tilurð bókarinnar og hún verður seld á sérstöku tilboðsverði
Þegar tekur að kvölda verður sannkölluð síldarveisla, dýrindis síldarréttir og sérbruggað Jólabrennivín fyrir alla gesti, lifandi tónlist.
Verð: 6.900,- Borðabókanir: [email protected] / 467 1604 / 865 2036
Fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember heldur veislan áfram og verður þá boðið upp á síldarhlaðborð og ljúfa stemningu kl. 13:00
Verð: 4.900,- Borðabókanir: [email protected] / 467 1604 / 865 2036
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla