Markaðurinn
Síld og rúgbrauð frá Danól á þorranum
Allt frá árinu 1838 hefur Abba framleitt fyrsta flokks síld. Síldin er veidd við strendur Noregs og í Norðurhafi en er unnin og verkuð í Kungshamn í Svíþjóð. Síld er fyrir löngu orðin fastur punktur á þorranum og við erum stolt af því að geta boðið upp á einstaklega góða síld! Með síldinni bjóðum við tvær tegundir af rúgbrauði, annars vegar ekta íslenskt óskorið rúgbrauð og hins vegar danskt rúgbrauð með sólkjarnafræjum í sneiðum.
Kynntu þér úrvalið með því að smella hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






