Markaðurinn
Síld og rúgbrauð frá Danól á þorranum
Allt frá árinu 1838 hefur Abba framleitt fyrsta flokks síld. Síldin er veidd við strendur Noregs og í Norðurhafi en er unnin og verkuð í Kungshamn í Svíþjóð. Síld er fyrir löngu orðin fastur punktur á þorranum og við erum stolt af því að geta boðið upp á einstaklega góða síld! Með síldinni bjóðum við tvær tegundir af rúgbrauði, annars vegar ekta íslenskt óskorið rúgbrauð og hins vegar danskt rúgbrauð með sólkjarnafræjum í sneiðum.
Kynntu þér úrvalið með því að smella hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla