Markaðurinn
Síld og rúgbrauð frá Danól á þorranum
Allt frá árinu 1838 hefur Abba framleitt fyrsta flokks síld. Síldin er veidd við strendur Noregs og í Norðurhafi en er unnin og verkuð í Kungshamn í Svíþjóð. Síld er fyrir löngu orðin fastur punktur á þorranum og við erum stolt af því að geta boðið upp á einstaklega góða síld! Með síldinni bjóðum við tvær tegundir af rúgbrauði, annars vegar ekta íslenskt óskorið rúgbrauð og hins vegar danskt rúgbrauð með sólkjarnafræjum í sneiðum.
Kynntu þér úrvalið með því að smella hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana