Vertu memm

Keppni

Sigurður Már frá Strikinu sigraði nemakeppnina

Birting:

þann

Sigurður Már frá Strikinu sigraði nemakeppnina

Sigurður Már frá Strikinu sigraði nemakeppnina

Í gær var haldin nemakeppni milli matreiðslunema á veitingastöðum á Akureyri á sýningunni Matur-inn 2013 og þemað var “Eldað úr firðinum”. Grunnhráefnið var þorskhnakki, rófur, gulrætur, kartöflur, hvítkál, hnúðkál og bjór.

Dómarar að störfum

Dómarar að störfum

Það var Sigurður Már Harðarson frá Strikinu sem sigraði keppnina og að launum fékk hann skurðarbretti, hníf og gjafakörfu frá Kjarnafæði. Þar að auki fengu allir keppendur gistingu og jólahlaðborð fyrir tvo á Sveitahótelinu í Sveinbjarnargerði.

Glæsileg keppni og upprennandi matreiðslumenn hér á ferð, en þeir sem kepptu voru:

Það var Klúbbur Matreiðslumeistara Norðurlands sem á allan veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á keppnunum sem haldnar voru á sýningunni Matur-inn 2013, en þær voru súpukeppni, Dömulegi eftirrétturinn og nemakeppnina.

 

/Kristinn

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið