Bocuse d´Or
Sigurður keppir á morgun 8. maí | Myndir frá síðustu æfingu
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur í Bocuse d´Or Europe og var hægt að horfa á keppnina í beinni útsendingu. Sigurður Helgason keppir fyrir Íslands hönd á morgun fimmtudaginn 8. maí og hefst keppnin klukkan 07:00 í fyrramálið og eins og áður segir þá er hægt að horfa á beina útsendingu hér. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson.
Hér að neðan eru myndir sem teknar voru á síðustu æfingu sem haldin var hér á íslandi nú á dögunum:
Myndir: Matthías

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps