Bocuse d´Or
Sigurður keppir á morgun 8. maí | Myndir frá síðustu æfingu
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur í Bocuse d´Or Europe og var hægt að horfa á keppnina í beinni útsendingu. Sigurður Helgason keppir fyrir Íslands hönd á morgun fimmtudaginn 8. maí og hefst keppnin klukkan 07:00 í fyrramálið og eins og áður segir þá er hægt að horfa á beina útsendingu hér. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson.
Hér að neðan eru myndir sem teknar voru á síðustu æfingu sem haldin var hér á íslandi nú á dögunum:
Myndir: Matthías
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum