Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sigló Hótel verður opnað í júní
Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið stefnt.
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, segir í samtali við mbl.is að hann áætlar að hótelið verði opnað um miðjan júní.
Hótel Sigló er 68 herbergja hótel og á hótelinu er veitingastaðurinn Sunna. Glæsilegt timburklætt húsið er á tveimur hæðum og er hannað til að aðlagast sínu nánasta umhverfi við Síldarminjasafnið og veitingastaði Rauðku. Hótelið er reyst út í smábátahöfnina á Siglufirði, en í allri hönnun hefur verið leitast eftir að skapa mikla sérstöðu í upplifun fyrir gesti Hótel Sigló.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






