Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sigló Hótel verður opnað í júní
Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið stefnt.
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, segir í samtali við mbl.is að hann áætlar að hótelið verði opnað um miðjan júní.
Hótel Sigló er 68 herbergja hótel og á hótelinu er veitingastaðurinn Sunna. Glæsilegt timburklætt húsið er á tveimur hæðum og er hannað til að aðlagast sínu nánasta umhverfi við Síldarminjasafnið og veitingastaði Rauðku. Hótelið er reyst út í smábátahöfnina á Siglufirði, en í allri hönnun hefur verið leitast eftir að skapa mikla sérstöðu í upplifun fyrir gesti Hótel Sigló.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný