Keppni
Síðasti dagur til að skrá sig
Það styttist í keppnina Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin verður dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Það er til mikils að vinna enda verðlaunin glæsileg. Verðlaunin fyrir 1. sæti eru 250.000 kr. og réttur til að taka þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlanda auk farandbikars og eignabikars. Verðlaunin fyrir 2. sæti eru 50.000 kr. og fyrir 3. sæti 25.000 kr.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur matreiðslufólk til að taka þátt í þessari veglegu keppni. Skráningu lýkur miðvikudaginn 18. september og hægt er að skrá sig á netfangið matur.keppni@gmail.com.
Fréttatilkynning
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata