Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sex kaffi- og veitingahús loka í Reykjanesbæ

Kaffihúsið Stefnumót sem staðsett var við Hafnargötu 28 þar sem Hljómval var áður til húsa, opnaði í janúar 2015 og lokaði nú um síðustu áramót og hefur engin starfsemi verið í húsinu síðan þá.
„Kaffi hefur verið á milli tanna íbúa Reykjanesbæjar að undanförnu. Ekkert meira eða minna en vanalega, en innlegg Kjartans Más bæjarstjóra Reykjanesbæjar á Facebook á dögunum vakti fólk til umhugsunar yfir ástandi Hafnargötunnar,“
svona byrjar pistill sem að Eyþór Sæmundsson blaðamaður skrifar í Ritstjórnarhorni Víkurfrétta.
Sjá einnig: Breytti heimasíðu vegna vanefnda
Mikil óánægja er á meðal kaupmanna og annara við Hafnargötuna en sex staðir merktir sem kaffihús eða veitingastaðir eru án starfsemi við Hafnargötuna í Reykjanesbæ og ferðamenn hafa komið að tómum kofanum og endað í 10-11 búðinni.
Mynd: Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





