Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Sex kaffi- og veitingahús loka í Reykjanesbæ

Birting:

þann

Reykjanesbær - Hafnargata 28

Kaffihúsið Stefnumót sem staðsett var við Hafnargötu 28 þar sem Hljómval var áður til húsa, opnaði í janúar 2015 og lokaði nú um síðustu áramót og hefur engin starfsemi verið í húsinu síðan þá.

„Kaffi hefur verið á milli tanna íbúa Reykjanesbæjar að undanförnu. Ekkert meira eða minna en vanalega, en innlegg Kjartans Más bæjarstjóra Reykjanesbæjar á Facebook á dögunum vakti fólk til umhugsunar yfir ástandi Hafnargötunnar,“

svona byrjar pistill sem að Eyþór Sæmundsson blaðamaður skrifar í Ritstjórnarhorni Víkurfrétta.

Sjá einnig: Breytti heimasíðu vegna vanefnda

Mikil óánægja er á meðal kaupmanna og annara við Hafnargötuna en sex staðir merktir sem kaffihús eða veitingastaðir eru án starfsemi við Hafnargötuna í Reykjanesbæ og ferðamenn hafa komið að tómum kofanum og endað í 10-11 búðinni.

 

Mynd: Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið