Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sex kaffi- og veitingahús loka í Reykjanesbæ

Kaffihúsið Stefnumót sem staðsett var við Hafnargötu 28 þar sem Hljómval var áður til húsa, opnaði í janúar 2015 og lokaði nú um síðustu áramót og hefur engin starfsemi verið í húsinu síðan þá.
„Kaffi hefur verið á milli tanna íbúa Reykjanesbæjar að undanförnu. Ekkert meira eða minna en vanalega, en innlegg Kjartans Más bæjarstjóra Reykjanesbæjar á Facebook á dögunum vakti fólk til umhugsunar yfir ástandi Hafnargötunnar,“
svona byrjar pistill sem að Eyþór Sæmundsson blaðamaður skrifar í Ritstjórnarhorni Víkurfrétta.
Sjá einnig: Breytti heimasíðu vegna vanefnda
Mikil óánægja er á meðal kaupmanna og annara við Hafnargötuna en sex staðir merktir sem kaffihús eða veitingastaðir eru án starfsemi við Hafnargötuna í Reykjanesbæ og ferðamenn hafa komið að tómum kofanum og endað í 10-11 búðinni.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





