Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á föstudaginn við Ráðhústorgið á Akureyri
Föstudaginn næstkomandi þann 26. júlí nánar tiltekið opnar Serrano við Ráðhústorgið á Akureyri. Stefnt er að því að opna staðinn kl 11:00 að staðartíma, og fyrstu vikuna verða „frábær opnunartilboð“ í gangi samkvæmt facebooksíðu staðarins.
Fyrsti Serrano staðurinn var opnaður í Kringlunni árið 2002 og ef blaðamanni reiknast rétt til þá er staðurinn á Akureyri sá áttundi í röðinni. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þessi ágæti staður á eftir að koma sér fyrir í fjölbreyttri flóru veitingastaða hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast