Uncategorized
Sérfræðinganámskeiðið hjá Vínskóla ÁTVR
ÁTVR hefur um tveggja ára skeið rekið Vínskóla fyrir starfsfólk fyrirtækisins, þar sem kennd eru grunn- og framhaldsnámskeið í vínfræðum.
Nú í nóvember byrjun hófst kennsla í fyrsta sérfræðinganámskeiði á vegum Vínskólans. Sex manns úr ýmsum vínbúðum sækja námið, sem kennt er einu sinni í viku næstu 12 vikurnar.
Námskeiðið er sérstakt að því leyti að stuðst verður við námsefni frá Wine and Spirit Education Trust (WSET), en það er breskur skóli sem hlotið hefur viðurkenningu á heimsvísu fyrir faglega kennslu í vínfræðunum. ÁTVR er að kanna möguleikann á að láta þátttakendur taka próf frá skólanum og fá þannig alþjóðlega viðurkenningu.
Greint frá á vinbud.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





