Uncategorized
Sérfræðinganámskeiðið hjá Vínskóla ÁTVR
ÁTVR hefur um tveggja ára skeið rekið Vínskóla fyrir starfsfólk fyrirtækisins, þar sem kennd eru grunn- og framhaldsnámskeið í vínfræðum.
Nú í nóvember byrjun hófst kennsla í fyrsta sérfræðinganámskeiði á vegum Vínskólans. Sex manns úr ýmsum vínbúðum sækja námið, sem kennt er einu sinni í viku næstu 12 vikurnar.
Námskeiðið er sérstakt að því leyti að stuðst verður við námsefni frá Wine and Spirit Education Trust (WSET), en það er breskur skóli sem hlotið hefur viðurkenningu á heimsvísu fyrir faglega kennslu í vínfræðunum. ÁTVR er að kanna möguleikann á að láta þátttakendur taka próf frá skólanum og fá þannig alþjóðlega viðurkenningu.
Greint frá á vinbud.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati