KM
Septemberfundur KM 2009
Kæru félagar!
Fyrsti fundur starfsársins verður að venju haldinn í húsakynnum Hótel- og Matvælaskólans í MK. fimmtudaginn 9. sept nk.
Á dagskrá er m.a.:
2. Inntaka nýrra félaga
3. Ungliðastarfið
4. Sagt frá skólastarfinu
5. Sagt frá væntanlegu samstarfi KM & RKI
6. Happdrættið
7. Önnur mál

Nemendur skólans munu elda fyrir okkur þetta kvöld og eru félagar hvattir til að mæta og gleyma ekki kokkajakkanum og svörtu buxunum heima.
Sjáumst í MK fimmtudaginn 9. september ( Ath. breyttur fundardagur aðeins þennan dag, annars fyrsti þriðjudagur hvers mánaðar)
Stjórn KM

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir