KM
Septemberfundur KM 2009
Kæru félagar!
Fyrsti fundur starfsársins verður að venju haldinn í húsakynnum Hótel- og Matvælaskólans í MK. fimmtudaginn 9. sept nk.
Á dagskrá er m.a.:
2. Inntaka nýrra félaga
3. Ungliðastarfið
4. Sagt frá skólastarfinu
5. Sagt frá væntanlegu samstarfi KM & RKI
6. Happdrættið
7. Önnur mál

Nemendur skólans munu elda fyrir okkur þetta kvöld og eru félagar hvattir til að mæta og gleyma ekki kokkajakkanum og svörtu buxunum heima.
Sjáumst í MK fimmtudaginn 9. september ( Ath. breyttur fundardagur aðeins þennan dag, annars fyrsti þriðjudagur hvers mánaðar)
Stjórn KM
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





