Markaðurinn
September tilboð Garra
Í september færðu úrval af rekstrar- og hreinlætisvörum á frábæru tilboðsverði fyrir fyrirtæki og stofnanir, stór sem smá. Þ.á.m. er hreinlætispappír, hreinsiefni, kaffi, súkkulaði o.m.fl.
Tilboðin gilda frá 12. september – 12. október.
Vinsamlegast hafið samband við söludeild Garra í síma 5700 300 til að fá nánari upplýsingar og til að panta.
Smelltu hér til að skoða september tilboð Garra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann