Freisting
Sendiherrar smökkuðu lax í Kanada
|
Fjörtíu sendiherrar í Kanada fóru í bátsferð um Fundy flóa í gær og smökkuðu eldislax og sjávarrétti frá svæðinu í boði sjávarútvegsráðherra Kanada. Sendiherra Íslands, Markús Örn Antonsson, var þeirra á meðal.
Vakti eftirtekt hversu vel íslenski og norski sendiherrarnir tóku til matar síns og þótti það merki um gæði laxins, enda báðir fulltrúar fiskveiðiþjóða.
Ferðin var í boði Rick Coucet, sjávarútvegsráðherra Kanada, og er hluti af ráðstefnu sem er haldin þessa viku í smábænum St. Andrews sem er á milli Nova Scotia og New Brunswick. Sendiherrar létu rigningu og kulda ekki slá sig út af laginu og fóru í bátferð um flóann og kynntu sér eldisstöð laxa sem er í flóanum. Sjávarútvegsráðherrann reiddi svo sjálfur fram lax á teinum sem sendiherrar gæddu sér á af bestu lyst.
Það var Mbl.is sem greindi frá

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum