Freisting
Samspil fortíðar og nútíðar

Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri.
Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég þess aðnjótandi að upplifa þetta samspil í rétti sem hann Steinn Óskar Sigurðsson hefur skapað á veitingastaðnum Manni Lifandi en þessi réttur er þegar orðinn einn sá vinsælasti á staðnum, og hvað skyldi þetta nú vera, jú Plokkfisk-lasagne með spinatpasta og smakkaðist það alveg frábærlega.
Kannski maður eigi von á að sjá á matseðli á næstunni rétti eins og saltfisk-lasagna eða reykýsu-lasagna, hver veit.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





