Vertu memm

Freisting

Samspil fortíðar og nútíðar

Birting:

þann

Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri.

Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég þess aðnjótandi að upplifa þetta samspil í rétti sem hann Steinn Óskar Sigurðsson hefur skapað á veitingastaðnum Manni Lifandi en þessi réttur er þegar orðinn einn sá vinsælasti á staðnum, og hvað skyldi þetta nú vera, jú “Plokkfisk-lasagne” með spinatpasta og smakkaðist það alveg frábærlega.

Kannski maður eigi von á að sjá á matseðli á næstunni rétti eins og saltfisk-lasagna eða reykýsu-lasagna, hver veit.

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið