Freisting
Samspil fortíðar og nútíðar
Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri.
Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég þess aðnjótandi að upplifa þetta samspil í rétti sem hann Steinn Óskar Sigurðsson hefur skapað á veitingastaðnum Manni Lifandi en þessi réttur er þegar orðinn einn sá vinsælasti á staðnum, og hvað skyldi þetta nú vera, jú Plokkfisk-lasagne með spinatpasta og smakkaðist það alveg frábærlega.
Kannski maður eigi von á að sjá á matseðli á næstunni rétti eins og saltfisk-lasagna eða reykýsu-lasagna, hver veit.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí