Freisting
Samspil fortíðar og nútíðar

Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri.
Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég þess aðnjótandi að upplifa þetta samspil í rétti sem hann Steinn Óskar Sigurðsson hefur skapað á veitingastaðnum Manni Lifandi en þessi réttur er þegar orðinn einn sá vinsælasti á staðnum, og hvað skyldi þetta nú vera, jú Plokkfisk-lasagne með spinatpasta og smakkaðist það alveg frábærlega.
Kannski maður eigi von á að sjá á matseðli á næstunni rétti eins og saltfisk-lasagna eða reykýsu-lasagna, hver veit.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





