Markaðurinn
Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta atkvæða
Félagsmenn hafa samþykkt nýjan kjarasamning MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn var samþykktur með ríflega 76% greiddra atkvæða.
Kosningaþátttaka var með ágætum. Tæplega 33% félagsmanna greiddu atkvæði um samninginn. Til samanburðar var hlutfallið um 28% þegar lífskjarasamningurinn var samþykktur.
Ný kaupskrá hefur tekið gildi og afturvirkar launahækkanir því orðnar að veruleika. Tölulegar upplýsingar má sjá hér að neðan. PDF skjal með sömu upplýsingum má hlaða niður hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






