Markaðurinn
Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta atkvæða
Félagsmenn hafa samþykkt nýjan kjarasamning MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn var samþykktur með ríflega 76% greiddra atkvæða.
Kosningaþátttaka var með ágætum. Tæplega 33% félagsmanna greiddu atkvæði um samninginn. Til samanburðar var hlutfallið um 28% þegar lífskjarasamningurinn var samþykktur.
Ný kaupskrá hefur tekið gildi og afturvirkar launahækkanir því orðnar að veruleika. Tölulegar upplýsingar má sjá hér að neðan. PDF skjal með sömu upplýsingum má hlaða niður hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið13 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






