Markaðurinn
Saman gegn sóun – Tilboð í Vefverslun Garra
Nýjar vörur hafa bæst við og eru á ótrúlegu tilboði í Saman gegn sóun í Vefverslun Garra, m.a. Ananashringir, Heilar heslihnetur, Hearts of Palm, Múslí Granola, súkkulaði frá Costa Rica og margt fleira.
Við settum af stað þetta átak þar sem við viljum halda áfram að gera enn betur í umhverfismálum og stuðla að minni sóun í heiminum.
Hér er að finna vörur sem eru að hætta í sölu hjá okkur eða eiga lítið eftir af stimpli og fást á niðursettu verði. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar færi á því að versla vörur á einstaklega góðu verði sem annars yrði mögulega fargað. Þannig hjálpumst við að og drögum saman úr sóun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann