Frétt
Salmonella í innfluttum kjúklingabitum
Matvælastofnun varar við neyslu á SFC Boneless Bucket kjúklingabitum vegna salmonellumengunar. Aðföng sem flytur inn kjúklingabitana hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Matvælastofnun fékk upplýsingar frá Bretlandi í gegnum Infosan alþjóðaviðvörunarkerfi matvælastofnana og heilbrigðiseftirlitið hafði einnig fengið upplýsingar frá Aðföngum.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi best fyrir dagsetningar:
- Vöruheiti: SFC Boneless Bucket, Crunchy golden pieces of tasty, succulent Chicken Crispy Strips, Dippers and Poppets coated in a Southern Fried Style coating
- Nettómagn: 650g
- Strikamerki: 5031532020629
- Geymsluskilyrði: Frystivara, -18°C
- Lotunúmer: L19720
- Best fyrir dagsetning: 28-11-2021
- Upprunaland: Pólland
- Framleiðsluland: Bretland
- Innflytjandi: Aðföng, Skútuvogi 7-9, 104 Reykjavík
- Dreifing: Hagkaupsverslanir um allt land
Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreinda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni í versluninni þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi