Markaðurinn
SalesCloud innleitt í tveimur nýjum mathöllum
- Hafnartorg Gallery
- Mathöllin VERA
Tvær nýjar mathallir, Vera mathöll í Grósku og Hafnartorg Gallery, innleiddu afgreiðslukerfi SalesCloud í sumar.
Afgreiðsluhraði er einn af lykilþáttum í veitingarekstri og er SalesCloud stolt af því að nú eru 8 mathallir, með rúmlega 60 sölustaði, á Íslandi að nýta sér lausnir þeirra í sínum rekstri.
Veitingastaðirnar á Hafnartorg Gallery sem hafa innleitt SalesCloud eru: Black Dragon, Fu-ego, Neó, Akur, Kualua, La Trattoria & Brand
Veitingastaðir á Veru mathöll Grósku sem hafa innleitt SalesCloud eru: Pünk Fried Chicken, Natalía, Mikki Refur, Caliente, Bang Bang, Næra, Stund og Fura
Við erum ánægð með þessa nýju samstarfsaðila en SalesCloud mun kynna samstarfs við fleiri mathallir þegar líður á haustið.
Inni á yess.is má sjá allar mathallir hjá SalesCloud: www.yess.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







