Markaðurinn
SalesCloud innleitt í tveimur nýjum mathöllum
Tvær nýjar mathallir, Vera mathöll í Grósku og Hafnartorg Gallery, innleiddu afgreiðslukerfi SalesCloud í sumar.
Afgreiðsluhraði er einn af lykilþáttum í veitingarekstri og er SalesCloud stolt af því að nú eru 8 mathallir, með rúmlega 60 sölustaði, á Íslandi að nýta sér lausnir þeirra í sínum rekstri.
Veitingastaðirnar á Hafnartorg Gallery sem hafa innleitt SalesCloud eru: Black Dragon, Fu-ego, Neó, Akur, Kualua, La Trattoria & Brand
Veitingastaðir á Veru mathöll Grósku sem hafa innleitt SalesCloud eru: Pünk Fried Chicken, Natalía, Mikki Refur, Caliente, Bang Bang, Næra, Stund og Fura
Við erum ánægð með þessa nýju samstarfsaðila en SalesCloud mun kynna samstarfs við fleiri mathallir þegar líður á haustið.
Inni á yess.is má sjá allar mathallir hjá SalesCloud: www.yess.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa