Markaðurinn
SalesCloud innleitt í tveimur nýjum mathöllum
- Hafnartorg Gallery
- Mathöllin VERA
Tvær nýjar mathallir, Vera mathöll í Grósku og Hafnartorg Gallery, innleiddu afgreiðslukerfi SalesCloud í sumar.
Afgreiðsluhraði er einn af lykilþáttum í veitingarekstri og er SalesCloud stolt af því að nú eru 8 mathallir, með rúmlega 60 sölustaði, á Íslandi að nýta sér lausnir þeirra í sínum rekstri.
Veitingastaðirnar á Hafnartorg Gallery sem hafa innleitt SalesCloud eru: Black Dragon, Fu-ego, Neó, Akur, Kualua, La Trattoria & Brand
Veitingastaðir á Veru mathöll Grósku sem hafa innleitt SalesCloud eru: Pünk Fried Chicken, Natalía, Mikki Refur, Caliente, Bang Bang, Næra, Stund og Fura
Við erum ánægð með þessa nýju samstarfsaðila en SalesCloud mun kynna samstarfs við fleiri mathallir þegar líður á haustið.
Inni á yess.is má sjá allar mathallir hjá SalesCloud: www.yess.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?