Markaðurinn
SalesCloud innleitt í tveimur nýjum mathöllum
Tvær nýjar mathallir, Vera mathöll í Grósku og Hafnartorg Gallery, innleiddu afgreiðslukerfi SalesCloud í sumar.
Afgreiðsluhraði er einn af lykilþáttum í veitingarekstri og er SalesCloud stolt af því að nú eru 8 mathallir, með rúmlega 60 sölustaði, á Íslandi að nýta sér lausnir þeirra í sínum rekstri.
Veitingastaðirnar á Hafnartorg Gallery sem hafa innleitt SalesCloud eru: Black Dragon, Fu-ego, Neó, Akur, Kualua, La Trattoria & Brand
Veitingastaðir á Veru mathöll Grósku sem hafa innleitt SalesCloud eru: Pünk Fried Chicken, Natalía, Mikki Refur, Caliente, Bang Bang, Næra, Stund og Fura
Við erum ánægð með þessa nýju samstarfsaðila en SalesCloud mun kynna samstarfs við fleiri mathallir þegar líður á haustið.
Inni á yess.is má sjá allar mathallir hjá SalesCloud: www.yess.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin