Uncategorized
Salan um verslunarmannahelgina
Um 109 þúsund viðskiptavinir komu í vínbúðirnar í vikunni fyrir verslunarmannahelgina (vika 31), eða um 3% fleiri en í sömu viku árið 2005.
Föstudagurinn um verslunarmannahelgina (4.ágúst í ár) er einn stærsti dagur ársins í vínbúðunum í sölu. Í ár komu um 37 þúsund manns í vínbúðirnar á föstudeginum. Vikan fyrir verslunarmannahelgina er ein stærsta söluvika ársins og er salan að jafnaði 50% meiri en aðrar vikur í júlí (sem er næst söluhæsti mánuður ársins).
Að jafnaði koma um 300 þúsund viðskiptavinir í vínbúðirnar í hverjum mánuði sem gera meira en 3,5 milljónir viðskiptavina á ári.
Greint frá á Vinbud.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?