Uncategorized
Salan um verslunarmannahelgina
Um 109 þúsund viðskiptavinir komu í vínbúðirnar í vikunni fyrir verslunarmannahelgina (vika 31), eða um 3% fleiri en í sömu viku árið 2005.
Föstudagurinn um verslunarmannahelgina (4.ágúst í ár) er einn stærsti dagur ársins í vínbúðunum í sölu. Í ár komu um 37 þúsund manns í vínbúðirnar á föstudeginum. Vikan fyrir verslunarmannahelgina er ein stærsta söluvika ársins og er salan að jafnaði 50% meiri en aðrar vikur í júlí (sem er næst söluhæsti mánuður ársins).
Að jafnaði koma um 300 þúsund viðskiptavinir í vínbúðirnar í hverjum mánuði sem gera meira en 3,5 milljónir viðskiptavina á ári.
Greint frá á Vinbud.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni12 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars





