Uncategorized
Salan um verslunarmannahelgina
Um 109 þúsund viðskiptavinir komu í vínbúðirnar í vikunni fyrir verslunarmannahelgina (vika 31), eða um 3% fleiri en í sömu viku árið 2005.
Föstudagurinn um verslunarmannahelgina (4.ágúst í ár) er einn stærsti dagur ársins í vínbúðunum í sölu. Í ár komu um 37 þúsund manns í vínbúðirnar á föstudeginum. Vikan fyrir verslunarmannahelgina er ein stærsta söluvika ársins og er salan að jafnaði 50% meiri en aðrar vikur í júlí (sem er næst söluhæsti mánuður ársins).
Að jafnaði koma um 300 þúsund viðskiptavinir í vínbúðirnar í hverjum mánuði sem gera meira en 3,5 milljónir viðskiptavina á ári.
Greint frá á Vinbud.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s