Freisting
SAF opnar nýja heimasíðu
Nýlega hélt Samtök ferðaþjónustunnar aðalfund og meðal á dagskrá var formlega opnuð ný heimasíða félagsins.
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði nýju heimasíðu SAF við hátíðlega athöfn, en mikil vinna hefur verið í undirbúningsvinnu. Þó nokkuð er af nýjungum á heimasíðunni, til að mynda félagatal en þar geta félagsmenn sett sjálfir inn lýsingu á vöru sinni og þjónustu, einnig verður spjallsvæði félagsmanna.
Mynd: SAF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt8 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið





