Vín, drykkir og keppni
Sævar Tipsý master og Guðmar Tiki master hlakka til að sjá ykkur á TIKI pop up í kvöld
Sævar Tipsý master og Guðmar Tiki master hlakka til að sjá ykkur á Bacardi TIKI pop up í kvöld, miðvikudaginn 9. ágúst.
Guðmar Rögnvalsson er eigandi nyrsta Tiki bars í heimi, Misfit Tiki bar, sem er í Tromsö í Noregi.
Kíktu við og smakkaðu 4 tryllta TIKI kokteila að hætti Guðmars.
I eat stickers all the time
Bacardí Carta Blanca, Campari, strawberry, green chili, lime.
Science is a liar… sometimes
Bacardi Carta Blanca, Bacardí 4, Peychaud’s bitters, Falernum, cinnamon, pineapple, lime.
The golden god
Bacardi 4, Fino sherry, champagne, lemongrass, bergamot leaf.
Bahama mama
Bacardi 4, Dry curacao, Peychaud’s bitters, banana, pineapple, coconut, grenadine, lemon.
Verð á hverjum kokteil 2.500 kr.
Aðeins um Guðmar:
Guðmar Rögnvaldsson hefur starfað sem barþjónn í 7 ár.
Árið 2016 flutti hann til Noregs og sótti sér reynslu á frábærum börum, m.a. Bardus Bistro & Bar sem var tilnefndur sem besti kokteilbar í Noregi í 2021. Í júlí 2021 opnaði hann sinn eigin bar, Misfit Tiki Bar.
Það er enginn Tiki Bar staðsettur jafn norðanlega í heiminum, staðurinn sérhæfir sig í “exótískri” kokteilagerð og er líklegast mesta úrval af rommi í Noregi.
Guðmar er meðlimur í alþjóðlega barþjónafélaginu Hubertus Circle.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






