Markaðurinn
Sævar Már, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna mælir með þessum vínum með vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga
Til að fullkomna góða máltíð er fátt betra en að hafa rétt vín með matnum. Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valdi vín með nokkrum af vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga í gegnum árin. Sævar valdi þrjár til fjórar víntegundir með hverjum rétti en flest þeirra ganga að sjálfsögðu með fleiri réttum.
Smellið hér til að skoða vínlistann.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostaveisla í brauði: Mozzarella samloka með kjúkling og pestó