Markaðurinn
Sævar Már, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna mælir með þessum vínum með vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga
Til að fullkomna góða máltíð er fátt betra en að hafa rétt vín með matnum. Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valdi vín með nokkrum af vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga í gegnum árin. Sævar valdi þrjár til fjórar víntegundir með hverjum rétti en flest þeirra ganga að sjálfsögðu með fleiri réttum.
Smellið hér til að skoða vínlistann.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






