Frétt
Sænsku kokkarnir Ted og Andreas slógu í gegn með veglegt síldarhlaðborð
Um 500 manns smökkuðu grillaða, marineraða, rauðvínslegna, kryddaða og reykta síld á allsherjar síldarhlaðborði á Strandmenningarhátíð sem haldið var við Síldarminjasafnið á Siglufirði dagana 4. til 8. júlí s.l.
Sænsku gestakokkarnir Ted Karlberg og Andreas Almén áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi.
Vídeó
Samhliða var haldin síldarsöltun og bryggjuball sem sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Síldarsöltun á Sigló
Posted by Smári Valtýr Sæbjörnsson on Friday, 6 July 2018
Myndir: facebook / Síldarminjasafn Íslands
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt20 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







