Vertu memm

Frétt

Sænsku kokkarnir Ted og Andreas slógu í gegn með veglegt síldarhlaðborð

Birting:

þann

Síldarkokkarnir - Strandmenningarhátíð 2018

Sænsku gestakokkarnir Ted Karlberg og Andreas Almén

Um 500 manns smökkuðu grillaða, marineraða, rauðvínslegna, kryddaða og reykta síld á allsherjar síldarhlaðborði á Strandmenningarhátíð sem haldið var við Síldarminjasafnið á Siglufirði dagana 4. til 8. júlí s.l.

Sænsku gestakokkarnir Ted Karlberg og Andreas Almén áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi.

Síldarkokkarnir - Strandmenningarhátíð 2018

500 manns fengu að smakka á herlegheitunum.

Vídeó

Samhliða var haldin síldarsöltun og bryggjuball sem sjá má á meðfylgjandi myndbandi:

 

Myndir: facebook / Síldarminjasafn Íslands

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar