Frétt
Sænsku kokkarnir Ted og Andreas slógu í gegn með veglegt síldarhlaðborð
Um 500 manns smökkuðu grillaða, marineraða, rauðvínslegna, kryddaða og reykta síld á allsherjar síldarhlaðborði á Strandmenningarhátíð sem haldið var við Síldarminjasafnið á Siglufirði dagana 4. til 8. júlí s.l.
Sænsku gestakokkarnir Ted Karlberg og Andreas Almén áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi.
Vídeó
Samhliða var haldin síldarsöltun og bryggjuball sem sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Síldarsöltun á Sigló
Posted by Smári Valtýr Sæbjörnsson on Friday, 6 July 2018
Myndir: facebook / Síldarminjasafn Íslands
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn







