Sverrir Halldórsson
Sæmundur í sparifötunum í útrás til Portland
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up veitingastað á P.R.E.A.M. í borginni mánudaginn 19. október.
Sæmundur í sparifötunum er veitingastaðurinn á Kex Hostel og hefur hann ávallt sótt hráefni sitt í sitt nánasta umhverfi og ætlar Ólafur að heimfæra matseðil Sæmundar yfir til Oregon og nota hráefni þaðan en með sinni alíslensku nálgun að undanskildu íslenskum fisk og lambakjöti sem hann hyggst taka með sér út.
Matseðillinn sem Ólafur býður uppá er eftirfarandi:
Braised lamb shanks, mushrooms, beer vinegar and radishes.
Beetroot, cherries, dulse and goatcheese.
Salted cod, potatoes, lovage, pickled onions and brown butter.
Tartar of Icelandic lamb, mustard, celeriac, tarragon, nuts and herbs.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn








