Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Sæmundur í sparifötunum í útrás til Portland

Birting:

þann

Ólafur Ágústsson

Ólafur Ágústsson

Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up veitingastað á P.R.E.A.M. í borginni mánudaginn 19. október.

Sæmundur í sparifötunum

Sæmundur í sparifötunum

Sæmundur í sparifötunum er veitingastaðurinn á Kex Hostel og hefur hann ávallt sótt hráefni sitt í sitt nánasta umhverfi og ætlar Ólafur að heimfæra matseðil Sæmundar yfir til Oregon og nota hráefni þaðan en með sinni alíslensku nálgun að undanskildu íslenskum fisk og lambakjöti sem hann hyggst taka með sér út.

Sæmundur í sparifötunum

Sæmundur í sparifötunum

Matseðillinn sem Ólafur býður uppá er eftirfarandi:

Braised lamb shanks, mushrooms, beer vinegar and radishes.

Beetroot, cherries, dulse and goatcheese.

Salted cod, potatoes, lovage, pickled onions and brown butter.

Tartar of Icelandic lamb, mustard, celeriac, tarragon, nuts and herbs.

 

Myndir: aðsendar

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið