Sverrir Halldórsson
Sæmundur í sparifötunum í útrás til Portland
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up veitingastað á P.R.E.A.M. í borginni mánudaginn 19. október.
Sæmundur í sparifötunum er veitingastaðurinn á Kex Hostel og hefur hann ávallt sótt hráefni sitt í sitt nánasta umhverfi og ætlar Ólafur að heimfæra matseðil Sæmundar yfir til Oregon og nota hráefni þaðan en með sinni alíslensku nálgun að undanskildu íslenskum fisk og lambakjöti sem hann hyggst taka með sér út.
Matseðillinn sem Ólafur býður uppá er eftirfarandi:
Braised lamb shanks, mushrooms, beer vinegar and radishes.
Beetroot, cherries, dulse and goatcheese.
Salted cod, potatoes, lovage, pickled onions and brown butter.
Tartar of Icelandic lamb, mustard, celeriac, tarragon, nuts and herbs.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








