Sverrir Halldórsson
Sæmundur í sparifötunum í útrás til Portland
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up veitingastað á P.R.E.A.M. í borginni mánudaginn 19. október.
Sæmundur í sparifötunum er veitingastaðurinn á Kex Hostel og hefur hann ávallt sótt hráefni sitt í sitt nánasta umhverfi og ætlar Ólafur að heimfæra matseðil Sæmundar yfir til Oregon og nota hráefni þaðan en með sinni alíslensku nálgun að undanskildu íslenskum fisk og lambakjöti sem hann hyggst taka með sér út.
Matseðillinn sem Ólafur býður uppá er eftirfarandi:
Braised lamb shanks, mushrooms, beer vinegar and radishes.
Beetroot, cherries, dulse and goatcheese.
Salted cod, potatoes, lovage, pickled onions and brown butter.
Tartar of Icelandic lamb, mustard, celeriac, tarragon, nuts and herbs.
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini








