Markaðurinn
Sælkeradreifing og Fræðsluráð héldu námskeið í Hótel og Matvælaskólanum
Sushi snillingurinn KIMMO
Enn og aftur var Sushi snillingurinn KIMMO hinn finnski á landinu og sýndi hann nemendum í 3. bekk Hótel og Matvælaskólanum hvernig gott sushi er lagað.
Gríðarlega góð mæting var á þetta námskeið og viljum við hjá Sælkeradreifingu þakka áhugasömum nemendum fyrir það og hlökkum til að starfa með þeim í framtíðinni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta