Vertu memm

Markaðurinn

Sacla fyrir stóreldhús | Ísam Horeca hefur verið valið sem dreifingaraðili á Íslandi

Birting:

þann

Sacla_pestoÞað er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Ísam hefur verið valið sem dreifingaraðili fyrir Sacla á Íslandi.  Sacla býr við mjög góðan orðstír og framleiðir mikið af hágæðavörum fyrir stóreldhús sem auðveldar fagmönnum að galdra fram glæsilega og hagkvæma rétti.

Aðdragandinn að þessu er hinsvegar mjög stuttur og því eigum við þess ekki kost að hefja sölu fyrr en eftir 3-4 vikur en þá ætti fyrsta sending af vörum frá Ítalíu að berast okkur.

Þegar nær dregur munum við kynna fyrir ykkur nýja og breiða vörulínu fyrir stóreldhús og veitingastaði.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið