Markaðurinn
Sacla fyrir stóreldhús | Ísam Horeca hefur verið valið sem dreifingaraðili á Íslandi
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Ísam hefur verið valið sem dreifingaraðili fyrir Sacla á Íslandi. Sacla býr við mjög góðan orðstír og framleiðir mikið af hágæðavörum fyrir stóreldhús sem auðveldar fagmönnum að galdra fram glæsilega og hagkvæma rétti.
Aðdragandinn að þessu er hinsvegar mjög stuttur og því eigum við þess ekki kost að hefja sölu fyrr en eftir 3-4 vikur en þá ætti fyrsta sending af vörum frá Ítalíu að berast okkur.
Þegar nær dregur munum við kynna fyrir ykkur nýja og breiða vörulínu fyrir stóreldhús og veitingastaði.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast