Vín, drykkir og keppni
Ryukyu 1429 Awamori Master Class
26. febrúar fer fram Ryukyu 1429 Awamori Master Class á Slippbarnum. Þar mun Tsutomo Oshiro fræða okkur um sögu og aðferða fræði Awamori.
Menningararfleið Awamori er nátengd sögu japönsku eyjarinnar Okinawa, þar sem Awmori hefur verið framleitt í 600 ár. Awamori er einstaklega gott eitt og sér en þykir líka góður efniviður í kokteil gerð.
Hérna er nánari upplýsingar um viðburðinn (2) RYUKYU 1429 Awamori Barþjónar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?