Vín, drykkir og keppni
Ryukyu 1429 Awamori Master Class
26. febrúar fer fram Ryukyu 1429 Awamori Master Class á Slippbarnum. Þar mun Tsutomo Oshiro fræða okkur um sögu og aðferða fræði Awamori.
Menningararfleið Awamori er nátengd sögu japönsku eyjarinnar Okinawa, þar sem Awmori hefur verið framleitt í 600 ár. Awamori er einstaklega gott eitt og sér en þykir líka góður efniviður í kokteil gerð.
Hérna er nánari upplýsingar um viðburðinn (2) RYUKYU 1429 Awamori Barþjónar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni5 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro