Vín, drykkir og keppni
Ryukyu 1429 Awamori Master Class
26. febrúar fer fram Ryukyu 1429 Awamori Master Class á Slippbarnum. Þar mun Tsutomo Oshiro fræða okkur um sögu og aðferða fræði Awamori.
Menningararfleið Awamori er nátengd sögu japönsku eyjarinnar Okinawa, þar sem Awmori hefur verið framleitt í 600 ár. Awamori er einstaklega gott eitt og sér en þykir líka góður efniviður í kokteil gerð.
Hérna er nánari upplýsingar um viðburðinn (2) RYUKYU 1429 Awamori Barþjónar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús