Starfsmannavelta
Rústik skellir í lás – Laun ekki greidd út
Veitingastaðurinn Rústik á Hafnarstræti 1-3 við Ingólfstorg í Reykjavík lokaði fyrir nokkru. Rústik opnaði síðla árs í fyrra eftir gagngerar breytingar.
Matseðillinn var uppbyggður á íslensku hráefni og var lambakjöt, sjávarmeti, humar og smælkiskartöflur í aðalhlutverki. Öll matseld fór fram í opnu eldhúsrými.
Hluti starfsliðsins sem eiga inni laun hafa ekki fengið greidd laun, samkvæmt heimildum DV, eru þau búin að leita til stéttarfélags síns vegna málsins.
Uppfært 5. nóvember 2018:
Jón Guðmundur Ottósson, stjórnarformaður Rústik, sendi út fréttatilkynningu vegna frétta af málefnum veitingastaðarins Rústik, að stjórn félagsins er að vinna á lausn á málinu og ógreidd laun hafa verið greidd og kröfur ríkissjóðs verða gerðar upp á næstu dögum.
Mynd: aðsend
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa