Uncategorized
Rússar opna Vodka-safn
Nú hafa Rússar farið alla leið með Vodkann sinn. Sérstakt Vodkasafn var opnað á dögunum í Moskvu með yfir 50.000 flöskum sem eru til sýnis.
Margar eru yfir 200 ára gamlar og hafa sérstaka sögu að baki. Nokkrar voru frá seinna heimsstríði, aðrar frá Kaldastríðinu sem voru sjálfsagðar um borð í kafbátum en drykkja hermanna á Vodka var mikil.
Alexander Nikishin yfirmaður safnsins góða segist bjóða gestum uppá 10. misjafnar útgáfur af Vodka til að smakka þegar það mætir á safnið og lofar að þetta sé allt heiðarlega fengið.
Árlega deyja yfir hundrað Rússar af ofneyslu á ólöglega brugguðum Vodka sem seldur er á svartamarkaði og er dauðans alvara að drekka! Skál….

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.