Uncategorized
Rússar opna Vodka-safn
Nú hafa Rússar farið alla leið með Vodkann sinn. Sérstakt Vodkasafn var opnað á dögunum í Moskvu með yfir 50.000 flöskum sem eru til sýnis.
Margar eru yfir 200 ára gamlar og hafa sérstaka sögu að baki. Nokkrar voru frá seinna heimsstríði, aðrar frá Kaldastríðinu sem voru sjálfsagðar um borð í kafbátum en drykkja hermanna á Vodka var mikil.
Alexander Nikishin yfirmaður safnsins góða segist bjóða gestum uppá 10. misjafnar útgáfur af Vodka til að smakka þegar það mætir á safnið og lofar að þetta sé allt heiðarlega fengið.
Árlega deyja yfir hundrað Rússar af ofneyslu á ólöglega brugguðum Vodka sem seldur er á svartamarkaði og er dauðans alvara að drekka! Skál….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





