Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rúnar Gíslason er einn afkastamesti ostainnflytjandi landsins
Rúnar Gíslason er einn afkastamesti ostainnflytjandi landsins og matreiðslumeistari hjá Kokkunum veisluþjónustu, en hann var í viðtali í stöð 2 í kvöld.
Rúnar ásamt fleirum ostaflytjendum eru ósáttir við landbúnaðarráðherra og segja allt of skammt gengið í breytingum á tollkvótum fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Breytingarnar eiga að tryggja að innflytjendur geti ekki boðið í kvóta til þess eins að halda honum frá samkeppnisaðilum. Innflytjendur á erlendum gæðaostum segja að kvóti sé úrelt aðferð til að stýra neyslu og hann bitni bara á neytendum.
Meira um málið ásamt er hægt að horfa á viðtal við Rúnar með því að smella hér
Mynd: Stöð 2
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var