Neminn
Rúnar "Celeb"
Spurningin „Veist þú hver Rúnar Þór er?“ í skoðanakönnunin hér á nemendasíðunni sýndi okkur að margir hverjir vita hver Rúnar Þór er, en örfáir vissu ekki hver hann er, en til upplýsinga þá er hann að læra fræðin sín á Grand hótel og er einnig meðlimur Ung-Freistingar. Rúnar Þór er hér með komin með titilinn Rúnar Celeb“.
Einungis er einn annar í veitingageiranum sem hefur fengið þennan titil frá umsjónarmönnum Freisting.is en það er hann Rúnar Gíslason, sem lengi vel rak mötuneytið á Stöð og á þeim tíma fékk hann titilinn Rúnar „Celeb“, en núna rekur Rúnar G. veisluþjónustuna „Kokkarnir“.
Við slógum létt á þráðinn til Rúnars Gísla. og spurðum hvort það eigi eftir að hafa áhrif á hans titil vegna nafna hans, þ.e.a.s. eiga menn eftir að rugla þeim saman? Rúnar Gísla gat ekki annað en hlegið af þessu öllu saman og sagði: „Því fleiri nafnar, því betra“
Umsjónarmenn Freisting.is vilja óska Rúnari Þór til hamingju með titilinn „Rúnar Celeb“
Umsjónarmenn Freisting.is
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….