Neminn
Rúnar "Celeb"
Spurningin „Veist þú hver Rúnar Þór er?“ í skoðanakönnunin hér á nemendasíðunni sýndi okkur að margir hverjir vita hver Rúnar Þór er, en örfáir vissu ekki hver hann er, en til upplýsinga þá er hann að læra fræðin sín á Grand hótel og er einnig meðlimur Ung-Freistingar. Rúnar Þór er hér með komin með titilinn Rúnar Celeb“.
Einungis er einn annar í veitingageiranum sem hefur fengið þennan titil frá umsjónarmönnum Freisting.is en það er hann Rúnar Gíslason, sem lengi vel rak mötuneytið á Stöð og á þeim tíma fékk hann titilinn Rúnar „Celeb“, en núna rekur Rúnar G. veisluþjónustuna „Kokkarnir“.
Við slógum létt á þráðinn til Rúnars Gísla. og spurðum hvort það eigi eftir að hafa áhrif á hans titil vegna nafna hans, þ.e.a.s. eiga menn eftir að rugla þeim saman? Rúnar Gísla gat ekki annað en hlegið af þessu öllu saman og sagði: „Því fleiri nafnar, því betra“
Umsjónarmenn Freisting.is vilja óska Rúnari Þór til hamingju með titilinn „Rúnar Celeb“
Umsjónarmenn Freisting.is
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





