Markaðurinn
RoFryfréttir Stóreldhús ehf
Stóreldhús ehf hefur hafið sölu á RoFry steikarofni frá UBERT Gastrotechnik í Þýskalandi. RoFry ofninn getur steikt (án olíu) frystar vörur eins og t.d. franskar kartöflur, kjúklingarétti, kjöt, fisk-og sjávarrétti, grænmetisrétti og annað.
RoFry ofninn er einfaldur í notkun, með stillanlegum eldunarkerfum og hreinsunar- og þvottakerfi.
Fyrir stuttu var sett á netið myndband þar sem hægt er að fylgjast með þessari nýju tækni og sjá kosti RoFry ofnsins/kerfisins.
Myndbandið var gert af söluaðila Ubert í Ameríku, Berkel. Myndbandið gefur góða mynd af því hvað RoFry® steikingarkerfið býður uppá.
Smelltu á eftirfarandi myndband:
Nánari upplýsingar gefur:
Gunnar Guðsveinsson
Stóreldhús ehf, Tunguhálsi 1
s. 5343800 gsm. 8228837
[email protected] www.ojk.is
www.ubert.com
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu