Freisting
Rocco Forte's hóteleigandi í óða önn við undirbúning fyrir Ólympíuleika
|
Sumarið er byrjað í London og í ár hjá Sir Rocco Forte’s er stór áfanga náð, en hann hefur náð þeim merka áfanga að halda upp á tíu ára afmæli Rocco Forte hótels.
Í fyrradag hélt Rocco upp á afmælið og bauð fjölmörgu fólki í glæsilega veislu og meðal gesta voru Gordon Ramsay’s sem nýverið hefur opnað enn einn veitingastaðinn se ber heitið „Royal Hospital Road„, Lady Forte var einnig í veislunni og Olga Polizzi hönnuður Rocco hótels, helstu stórfjölmiðlarnir í London voru einnig boðnir.
Sir Rocco Forte’s
Rocco var hrókur alls fagnaðar og ræddi meðal annars um undirbúning sinn fyrir komandi þríþraut í ólympíuleikum, en hann þekktur fyrir mikinn dugnað sem frjálsíþróttamaður og þrátt fyrir aldur sinn þá er Rocco enn að í íþróttum, en Rocco er orðin 60 ára gamall. Eins hefur Rocco keppt í fjölmörgum reiðhjólamótum.
Heimasíða Rocco Forte hótels: www.roccofortehotels.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins