Frétt
Robert Downey Jr. í elBulli bíómyndina?
Spænski stjörnukokkurinn Ferran Adrià og eigandi af elBulli veitingastaðnum vill að leikarinn Robert Downey Jr. sjái um það hlutverk að leika sjálfan Ferran í komandi elBulli bíómynd. Ekki er vitað um dagsetningu hvenær myndin verður sýnd, en áætlað er að það verði í haust 2013 eða snemma vetrar 2014.
Bíómyndin á að fjalla um síðustu árin á elBulli áður en honum var lokað í ágúst síðastliðnum og kemur til með að heita „Ratatouille Meets The Social Network“, að því er Eater greinir frá.
Mynd: Skjáskot af frétt á eater.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta