Freisting
Róbert á Fjöruborðinu boðið í þátt Mörtu Stewart

Það hefur varla farið fram hjá neinum að Martha Stewart var á landinu í boði forsetahjónanna en hún og Dorrit eru gamlar vinkonur.
Meðal þess sem forsetahjónin buðu Mörtu var kvöldverður á Fjöruborðinu á Stokkseyri þar sem Róbert Ólafsson stýrir eldhúsinu með myndarskap, að sögn Róberts var matseðillinn eftirfarandi: Humarsúpa í forréttm, Humarhalar að hætti hússins í aðalrétt og í desert voru heimabakaðar tertur og var öllu skolað niður með Skjálfta frá Ölvinsholti.
Á leið sinni út kom Martha við í eldhúsinu og falaðist eftir uppskriftinni að humrinum og bauð í leiðinni Róbert að koma til Bandaríkjanna í þátt sinn til að kenna þarlendum að elda humar, svo ánægð var hún með viðurgjörninginn á Stokkseyri.
Flott hjá ykkur á Fjöruborðinu.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





