Neminn
Ritz-hótelnám hafið við MK
Árni Sólonsson fulltrúi Ritz á Íslandi, Margrét skólameistari, hr. Martin
Kisseleff og Baldur áfangastjóri.
Nám í hótelstjórnun hófst í Menntaskólanum í Kópavogi nú á haustönninni. Af því tilefni heimsótti hr. Martin Kisseleff, President of César Ritz Colleges Svitzerland, skólann en MK er í samstarfi við þann skóla um kennslu í hótelfræðum.
Lýsti hann yfir ánægju sinni með undirbúning kennara vegna námsins og var ánægður með samstarf skólanna.
Við hér hjá Freisting.is vonumst eftir góðu samstarfi á komandi önn og en fjölmargir lýstu ánægju sinni yfir því að geta fylgst með nemendum í rituðu máli og myndum á síðustu önn.
Mynd: mk.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin