Neminn
Ritz-hótelnám hafið við MK
Árni Sólonsson fulltrúi Ritz á Íslandi, Margrét skólameistari, hr. Martin
Kisseleff og Baldur áfangastjóri.
Nám í hótelstjórnun hófst í Menntaskólanum í Kópavogi nú á haustönninni. Af því tilefni heimsótti hr. Martin Kisseleff, President of César Ritz Colleges Svitzerland, skólann en MK er í samstarfi við þann skóla um kennslu í hótelfræðum.
Lýsti hann yfir ánægju sinni með undirbúning kennara vegna námsins og var ánægður með samstarf skólanna.
Við hér hjá Freisting.is vonumst eftir góðu samstarfi á komandi önn og en fjölmargir lýstu ánægju sinni yfir því að geta fylgst með nemendum í rituðu máli og myndum á síðustu önn.
Mynd: mk.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan