Neminn
Ritz-hótelnám hafið við MK
Árni Sólonsson fulltrúi Ritz á Íslandi, Margrét skólameistari, hr. Martin
Kisseleff og Baldur áfangastjóri.
Nám í hótelstjórnun hófst í Menntaskólanum í Kópavogi nú á haustönninni. Af því tilefni heimsótti hr. Martin Kisseleff, President of César Ritz Colleges Svitzerland, skólann en MK er í samstarfi við þann skóla um kennslu í hótelfræðum.
Lýsti hann yfir ánægju sinni með undirbúning kennara vegna námsins og var ánægður með samstarf skólanna.
Við hér hjá Freisting.is vonumst eftir góðu samstarfi á komandi önn og en fjölmargir lýstu ánægju sinni yfir því að geta fylgst með nemendum í rituðu máli og myndum á síðustu önn.
Mynd: mk.is | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics