Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ritstjóri veitingageirans í viðtali á vinleit.is
Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins.
Það var í september árið 2020 sem að vinleit.is leit dagsins ljós og markmið þeirra félaga er að veita lesendum síðunnar innsýn í heim léttvínsins, fræðast um góð vín og læra að para vín með mat.
Viðtalshornið á vinleit.is inniheldur viðtöl við áhrifaríkt fólk í vín- og matarmenningu á Íslandi.
Smári Valtýr Sæbjörnsson, ritstjóri veitingageirans, sat fyrir svörum nú fyrir stuttu og er hægt að lesa viðtalið í heild sinni hér.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín