Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ritstjóri veitingageirans í viðtali á vinleit.is
Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins.
Það var í september árið 2020 sem að vinleit.is leit dagsins ljós og markmið þeirra félaga er að veita lesendum síðunnar innsýn í heim léttvínsins, fræðast um góð vín og læra að para vín með mat.
Viðtalshornið á vinleit.is inniheldur viðtöl við áhrifaríkt fólk í vín- og matarmenningu á Íslandi.
Smári Valtýr Sæbjörnsson, ritstjóri veitingageirans, sat fyrir svörum nú fyrir stuttu og er hægt að lesa viðtalið í heild sinni hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






