Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ritstjóri veitingageirans í viðtali á vinleit.is
Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins.
Það var í september árið 2020 sem að vinleit.is leit dagsins ljós og markmið þeirra félaga er að veita lesendum síðunnar innsýn í heim léttvínsins, fræðast um góð vín og læra að para vín með mat.
Viðtalshornið á vinleit.is inniheldur viðtöl við áhrifaríkt fólk í vín- og matarmenningu á Íslandi.
Smári Valtýr Sæbjörnsson, ritstjóri veitingageirans, sat fyrir svörum nú fyrir stuttu og er hægt að lesa viðtalið í heild sinni hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður