Vertu memm

Frétt

René Redzepi í þætti Charlie Rose

Birting:

þann

René Redzepi yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn, sem nýlega var kosinn besti veitingastaður heims, var gestur í spjallþætti Charlie Rose á dögunum.

Þar ræddi René um norræna matreiðslu, velgengni Noma og sín fyrstu skref í kokkaskóla.

Charlie Rose hefur í tæp tuttugu ár verið með spjallþátt sinn nánast á hverju virku kvöldi. Þátturinn nýtur mikillar virðingar og hefur Rose í gegnum tíðina rætt við fjölda listamanna, fræðimanna og þjóðarleiðtoga.

Á þeim tæplega tveim áratugum sem Rose hefur verið í loftinu hefur hann meðal annars rætt við Barack Obama, Mahmoud Ahmadinejad, Neil Young, Boutros Boutros-Ghali og Cat Stevens.

Myndbandið má sjá með því að smella hér.

/Ragnar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið