Frétt
René Redzepi í þætti Charlie Rose
René Redzepi yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn, sem nýlega var kosinn besti veitingastaður heims, var gestur í spjallþætti Charlie Rose á dögunum.
Þar ræddi René um norræna matreiðslu, velgengni Noma og sín fyrstu skref í kokkaskóla.
Charlie Rose hefur í tæp tuttugu ár verið með spjallþátt sinn nánast á hverju virku kvöldi. Þátturinn nýtur mikillar virðingar og hefur Rose í gegnum tíðina rætt við fjölda listamanna, fræðimanna og þjóðarleiðtoga.
Á þeim tæplega tveim áratugum sem Rose hefur verið í loftinu hefur hann meðal annars rætt við Barack Obama, Mahmoud Ahmadinejad, Neil Young, Boutros Boutros-Ghali og Cat Stevens.
Myndbandið má sjá með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10