Frétt
René Redzepi í þætti Charlie Rose
René Redzepi yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn, sem nýlega var kosinn besti veitingastaður heims, var gestur í spjallþætti Charlie Rose á dögunum.
Þar ræddi René um norræna matreiðslu, velgengni Noma og sín fyrstu skref í kokkaskóla.
Charlie Rose hefur í tæp tuttugu ár verið með spjallþátt sinn nánast á hverju virku kvöldi. Þátturinn nýtur mikillar virðingar og hefur Rose í gegnum tíðina rætt við fjölda listamanna, fræðimanna og þjóðarleiðtoga.
Á þeim tæplega tveim áratugum sem Rose hefur verið í loftinu hefur hann meðal annars rætt við Barack Obama, Mahmoud Ahmadinejad, Neil Young, Boutros Boutros-Ghali og Cat Stevens.
Myndbandið má sjá með því að smella hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu