Freisting
Réne Redzepi gestakokkur Vox
Réne Redzepi, yfirkokkur á hinu fræga veitingahúsi Noma í Danmörku mun vera gestakokkur Vox 23-25.nóvember.
Noma og Vox eiga það sameiginlegt að vera nútímanlegir veitingastaðir þar sem áhersla er lögð á norrænt hráefni og norrænar matreiðsluhefðir.
Réne Redzepi hefur unnið á mörgum frægum veitingahúsum um allan heim og má þar helst nefna 3-stjörnu Michelin staði á borð við French Laundry í Kaliforníu og El Bulli á Spáni.
Fyrr á þessu ári fékk Noma sína fyrstu Michelinstjörnu.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri að upplifa frábæra matseld og stemningu á Vox
23-25 nóvember.
Borðapantanir í síma 444 5050 eða á www.vox.is
Til gamans má geta, þá valdi Enska Veitingahúsatímaritið Noma sem einn af 50 bestu veitingastöðum í heimi, sjá nánar hér
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi