Freisting
Réne Redzepi gestakokkur Vox
Réne Redzepi, yfirkokkur á hinu fræga veitingahúsi Noma í Danmörku mun vera gestakokkur Vox 23-25.nóvember.
Noma og Vox eiga það sameiginlegt að vera nútímanlegir veitingastaðir þar sem áhersla er lögð á norrænt hráefni og norrænar matreiðsluhefðir.
Réne Redzepi hefur unnið á mörgum frægum veitingahúsum um allan heim og má þar helst nefna 3-stjörnu Michelin staði á borð við French Laundry í Kaliforníu og El Bulli á Spáni.
Fyrr á þessu ári fékk Noma sína fyrstu Michelinstjörnu.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri að upplifa frábæra matseld og stemningu á Vox
23-25 nóvember.
Borðapantanir í síma 444 5050 eða á www.vox.is
Til gamans má geta, þá valdi Enska Veitingahúsatímaritið Noma sem einn af 50 bestu veitingastöðum í heimi, sjá nánar hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





