Freisting
Réne Redzepi gestakokkur Vox
Réne Redzepi, yfirkokkur á hinu fræga veitingahúsi Noma í Danmörku mun vera gestakokkur Vox 23-25.nóvember.
Noma og Vox eiga það sameiginlegt að vera nútímanlegir veitingastaðir þar sem áhersla er lögð á norrænt hráefni og norrænar matreiðsluhefðir.
Réne Redzepi hefur unnið á mörgum frægum veitingahúsum um allan heim og má þar helst nefna 3-stjörnu Michelin staði á borð við French Laundry í Kaliforníu og El Bulli á Spáni.
Fyrr á þessu ári fékk Noma sína fyrstu Michelinstjörnu.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri að upplifa frábæra matseld og stemningu á Vox
23-25 nóvember.
Borðapantanir í síma 444 5050 eða á www.vox.is
Til gamans má geta, þá valdi Enska Veitingahúsatímaritið Noma sem einn af 50 bestu veitingastöðum í heimi, sjá nánar hér
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





