Freisting
Réne Redzepi gestakokkur Vox
Réne Redzepi, yfirkokkur á hinu fræga veitingahúsi Noma í Danmörku mun vera gestakokkur Vox 23-25.nóvember.
Noma og Vox eiga það sameiginlegt að vera nútímanlegir veitingastaðir þar sem áhersla er lögð á norrænt hráefni og norrænar matreiðsluhefðir.
Réne Redzepi hefur unnið á mörgum frægum veitingahúsum um allan heim og má þar helst nefna 3-stjörnu Michelin staði á borð við French Laundry í Kaliforníu og El Bulli á Spáni.
Fyrr á þessu ári fékk Noma sína fyrstu Michelinstjörnu.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri að upplifa frábæra matseld og stemningu á Vox
23-25 nóvember.
Borðapantanir í síma 444 5050 eða á www.vox.is
Til gamans má geta, þá valdi Enska Veitingahúsatímaritið Noma sem einn af 50 bestu veitingastöðum í heimi, sjá nánar hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati