Markaðurinn
Rekstrarvörur bjóða hágæða mottur frá Notrax merkta þínu fyrirtæki
Sífellt fleiri fyrirtæki velja lógó mottur til að auglýsa staðsetningu sína og merkja aðkomu viðskiptavina að þjónustu og vörum.
Sendu okkur fyrirtækjamerki / logo eða texta sem þú vilt fá prentað á mottuna.
Hægt er að sjá stærðir og gerðir hér.
Við sendum tilboð með tillögu að útliti. 4-5 vikna afgreiðslufrestur á stöðluðum stærðum.
Litir halda sér vel og renna ekki til og mottan hreinsar óhreinindi og vætu.
Nánari upplýsingar á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé