Frétt
Rekstrarfélag Dunkin’ Donuts í greiðslustöðvun
Laun 260 starfsmanna hefur verið tryggt til nóvember næstkomandi og á þeim tíma mun stjórn rekstrarfélagsins Dunkin’ Donuts í Þýskalandi fara í allsherjar endurskipulagningu á starfsemi fyrirtækisins. Þangað til munu veitingastaðir Dunkin ‘Donuts halda áfram að keyra eðlilega, en rekstrarfélagið í Þýskalandi er komið í greiðslustöðvun.
Alls eru 67 Dunkin’ Donuts veitingastaðir í Þýskalandi (ágúst 2017) og þar af 20 í Berlín.
Dunkin’ Donuts var stofnað árið 1950 en fyrirtækið er leiðandi á markaði í heitum og köldum kaffidrykkjum, kleinuhringjum, beyglum og möffins. Veitingastaðir Dunkin´ Donuts eru í dag rúmlega 11.000 talsins í 36 löndum víða um heim. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Canton, Massachusetts í Bandaríkjunum.
Á Íslandi eru að Dunkin’ Donuts veitingastaðirnir fimm talsins og á næstu 4 fjórum árum stendur til að opna 13 staði til viðbótar og verða þeir staðsettir á höfuðborgarsvæðinu og utan þess.
Mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint: Smári
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný