Frétt
Rekstrarfélag Dunkin’ Donuts í greiðslustöðvun
Laun 260 starfsmanna hefur verið tryggt til nóvember næstkomandi og á þeim tíma mun stjórn rekstrarfélagsins Dunkin’ Donuts í Þýskalandi fara í allsherjar endurskipulagningu á starfsemi fyrirtækisins. Þangað til munu veitingastaðir Dunkin ‘Donuts halda áfram að keyra eðlilega, en rekstrarfélagið í Þýskalandi er komið í greiðslustöðvun.
Alls eru 67 Dunkin’ Donuts veitingastaðir í Þýskalandi (ágúst 2017) og þar af 20 í Berlín.
Dunkin’ Donuts var stofnað árið 1950 en fyrirtækið er leiðandi á markaði í heitum og köldum kaffidrykkjum, kleinuhringjum, beyglum og möffins. Veitingastaðir Dunkin´ Donuts eru í dag rúmlega 11.000 talsins í 36 löndum víða um heim. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Canton, Massachusetts í Bandaríkjunum.
Á Íslandi eru að Dunkin’ Donuts veitingastaðirnir fimm talsins og á næstu 4 fjórum árum stendur til að opna 13 staði til viðbótar og verða þeir staðsettir á höfuðborgarsvæðinu og utan þess.
Mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint: Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






