Freisting
Reistur risaveitingastaður í Eldborgargili
Menn frá Volkswagen fóru um landið í sumar til að skoða staðhætti og velja þá aðila sem skyldu sjá um veitingar.
Eins og komið hefur fram voru Bláfjöllin fyrir valinu og í veitingum völdust annars vegar Domo í Reykjavík og hins vegar Við Fjöruborðið á Stokkseyri og stofnuðu þeir með sér veislufyrirtækið MRJ ehf. Yfirmatreiðslumaður verkefnisins er Ragnar Ómarsson Landsliðsmaður og yfirframreiðslumaður er Hallgrímur Sæmundsson.
Öll tæki og tól koma frá Bako-Ísberg.
Í hádeginu er boðið upp á hlaðborð með heitum og köldum réttum með íslensku ívafi og eru gestir um 200 í mál.
Á kvöldin er boðið upp á 5 teg canapé, Humarsúpu, saltfiskterrine í forrétt, Íslensk nautalund með meðlæti í aðalrétt og í ábætir er blandað eftirréttarhlaðborð.
Smellið hér til að skoða myndir frá veitingastaðnum í Eldborgargili
Mynd; Róbert Ólafsson | Texti; Sverrir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?