Vertu memm

Freisting

Reistur risaveitingastaður í Eldborgargili

Birting:

þann

Menn frá Volkswagen fóru um landið í sumar til að skoða staðhætti og velja þá aðila sem skyldu sjá um veitingar.

Eins og komið hefur fram voru Bláfjöllin fyrir valinu og í veitingum völdust annars vegar Domo í Reykjavík og hins vegar Við Fjöruborðið á Stokkseyri og stofnuðu þeir með sér veislufyrirtækið MRJ ehf.  Yfirmatreiðslumaður verkefnisins er Ragnar Ómarsson Landsliðsmaður og yfirframreiðslumaður er Hallgrímur Sæmundsson.

Öll tæki og tól koma frá Bako-Ísberg.

Í hádeginu er boðið upp á hlaðborð með heitum og köldum réttum með íslensku ívafi og eru gestir um 200 í mál.

Á kvöldin er boðið upp á 5 teg canapé, Humarsúpu, saltfiskterrine í forrétt, Íslensk nautalund með meðlæti í aðalrétt og í ábætir er blandað eftirréttarhlaðborð.

Smellið hér til að skoða myndir frá veitingastaðnum í Eldborgargili

Auglýsingapláss

Mynd; Róbert Ólafsson | Texti; Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið