Freisting
Reistur risaveitingastaður í Eldborgargili
Menn frá Volkswagen fóru um landið í sumar til að skoða staðhætti og velja þá aðila sem skyldu sjá um veitingar.
Eins og komið hefur fram voru Bláfjöllin fyrir valinu og í veitingum völdust annars vegar Domo í Reykjavík og hins vegar Við Fjöruborðið á Stokkseyri og stofnuðu þeir með sér veislufyrirtækið MRJ ehf. Yfirmatreiðslumaður verkefnisins er Ragnar Ómarsson Landsliðsmaður og yfirframreiðslumaður er Hallgrímur Sæmundsson.
Öll tæki og tól koma frá Bako-Ísberg.
Í hádeginu er boðið upp á hlaðborð með heitum og köldum réttum með íslensku ívafi og eru gestir um 200 í mál.
Á kvöldin er boðið upp á 5 teg canapé, Humarsúpu, saltfiskterrine í forrétt, Íslensk nautalund með meðlæti í aðalrétt og í ábætir er blandað eftirréttarhlaðborð.
Smellið hér til að skoða myndir frá veitingastaðnum í Eldborgargili
Mynd; Róbert Ólafsson | Texti; Sverrir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið