Uppskriftir
Reglur Grillarans – Leynitrix grillmeistara
- Verið undirbúin og hafið gaman. Ekki er góð regla að setja kartöflurnar síðast eða brenna kjötið meðan sósan er löguð, því er mikilvægt að vera með allt tilbúið, til dæmis sósur lagaðar fyrr um daginn, kartöflur forsoðnar, eða nær full eldaðar þegar kjötið er sett á.
- Passið að það er til nóg gas aða kol þegar byrja á að grilla!
- For hitið grillið hvort sem kol eða gas er notað þarf hitinn að vera réttur þegar kjöt er sett á annars er meir líkur að allt brenni við eða soðni á grillinu.
- Verið með grill grindina hreina og burstið vel yfir áður enn byrjað er að grilla. Það er ekki gaman að vera borða leifar frá síðustu veislu
- Muna að pensla með olíu, gott er að nota rósmarin grein því hún brennur síður við en nælon pensil, líka er hægt að nudda smá beikon á grindina, því þá kemur gott bragð og síður festist við.
- Notið tangir eða spaða í stað kjötgaffals því ekki er gott að stinga kjötið svo safinn leki á kolin eða niðrá grillið.
- Penslið kryddlegi á síðast svo kjötið nái að grillast áður en kryddlögurinn brennur.
- Stórar steikur (kjúklingur) þarf að hlífa frá eldinum 2/3 að eldunar tímanum og svo brúna í endann, gott er að álbakka eða álpappír en munið að þið eruð að grilla enn ekki sjóða, því er mikilvægt að brúna kjötið í enda grilltímans.
- Munið að hvíla kjötið, það verður allt kjöt safaríkara ef það fær að jafna sig í nokkra mínútur.
- Passið grillið það þarf ekki nema nokkra mínútur til að brenna, góðan undirbúning og fallega steik, þetta er ekki tíminn til að fara í símann eða blanda kokteila, það á að vera tilbúið áður en byrjað er að grilla.
Það var Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður og grillmeistari með meiru sem tók saman.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað








