Freisting
Raymond Blanc hlýtur OBE orðuna
Athöfnin var á mánudaginn s.l. og var það menningamálaráðherra Breta Andy Burnham sem afhenti hana en skammstöfunin á orðunni stendur fyrir Order of the British Empiere.
Raymond Blanc er heimsþekktur 2 Michelinstjörnu matreiðslumaður sem rekið hefur veitingastaðinn Le Manor aux Quat´ Saisons í Oxford frá árinu 1984 og hefur getið sér gott orð fyrir frábæran mat.
Það má nefna að Agnar Sverrisson sem nú rekur Texture var í nokkur ár yfirmatreiðslumaður hjá Raymond á Le Manor.
Einnig skal þess getið að matreiðslumaður ársins 2008 vann sér inn vikudvöl hjá honum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?