Freisting
Raymond Blanc hlýtur OBE orðuna
Athöfnin var á mánudaginn s.l. og var það menningamálaráðherra Breta Andy Burnham sem afhenti hana en skammstöfunin á orðunni stendur fyrir Order of the British Empiere.
Raymond Blanc er heimsþekktur 2 Michelinstjörnu matreiðslumaður sem rekið hefur veitingastaðinn Le Manor aux Quat´ Saisons í Oxford frá árinu 1984 og hefur getið sér gott orð fyrir frábæran mat.
Það má nefna að Agnar Sverrisson sem nú rekur Texture var í nokkur ár yfirmatreiðslumaður hjá Raymond á Le Manor.
Einnig skal þess getið að matreiðslumaður ársins 2008 vann sér inn vikudvöl hjá honum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan