Markaðurinn
Rational veltipönnunámskeið hjá Bako Ísberg
Þriðjudaginn 26. febrúar ætlum við hjá Bako Ísberg að vera með námskeið á Rational Vario cooking center sem er veltipanna sem hefur slegið í gegn víða um heim.
Hin eini sanni Fredrik Linstroem matreiðslumaður frá Svíþjóð sér um námskeiðið hér í Bako Ísberg og hefst það stundvíslega klukkan 14:00 að Höfðabakka 9.
Verið velkomin í stóreldhúsið okkar og við tökum vel á móti ykkur.
Léttar veitingar verða í boði og er áætlað að námskeiðið taki um 1 klukkustund.
Þetta verður eitthvað!

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata