Markaðurinn
Rational veltipönnunámskeið hjá Bako Ísberg
Þriðjudaginn 26. febrúar ætlum við hjá Bako Ísberg að vera með námskeið á Rational Vario cooking center sem er veltipanna sem hefur slegið í gegn víða um heim.
Hin eini sanni Fredrik Linstroem matreiðslumaður frá Svíþjóð sér um námskeiðið hér í Bako Ísberg og hefst það stundvíslega klukkan 14:00 að Höfðabakka 9.
Verið velkomin í stóreldhúsið okkar og við tökum vel á móti ykkur.
Léttar veitingar verða í boði og er áætlað að námskeiðið taki um 1 klukkustund.
Þetta verður eitthvað!
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó