Frétt
Ramen Momo heldur upp á 4 ára afmæli með truflað verð á súpum
Veitingastaðurinn Ramen Momo við Tryggvagötu 16 í Reykjavík var stofnaður af kokkinum Kunsang Tsering og eiginkonu hans Ernu Pétursdóttur 4. apríl árið 2014. Frá upphafi hefur markmið þeirra að framleiða lífrænar núðlur sem unnar eru frá grunni.
Í tilefni 4 ára afmælis hjá Ramen Momo 4. apríl næstkomandi verður boðið upp á matarmiklu súpurnar á aðeins 444 krónur sem annars kosta 1890 krónur.
Kíkið á facebook viðburð hér.
Mynd: facebook / Ramen Momo
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024