Frétt
Ramen Momo heldur upp á 4 ára afmæli með truflað verð á súpum
Veitingastaðurinn Ramen Momo við Tryggvagötu 16 í Reykjavík var stofnaður af kokkinum Kunsang Tsering og eiginkonu hans Ernu Pétursdóttur 4. apríl árið 2014. Frá upphafi hefur markmið þeirra að framleiða lífrænar núðlur sem unnar eru frá grunni.
Í tilefni 4 ára afmælis hjá Ramen Momo 4. apríl næstkomandi verður boðið upp á matarmiklu súpurnar á aðeins 444 krónur sem annars kosta 1890 krónur.
Kíkið á facebook viðburð hér.
Mynd: facebook / Ramen Momo
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni55 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






