Freisting
Ragnar lenti í 6. sæti
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Ragnar Ómarsson matreiðslumeistari sem keppir fyrir íslandshönd í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var í Stavanger síðastliðna tvo daga, lenti í 6. sæti og hefur þar af leiðandi tryggt sér sæti að keppa á sjálfri Bocuse D´Or keppninni sem haldin verður í Lyon í Frakklandi á næsta ári.
Við óskum Ragnari innilega til hamingju með þennann glæsilega árangur.
/Smári | [email protected] | Mynd: Matthías
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var