Frétt
Rækta krókódíla til kjötframleiðslu í Cambridge
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst síðan 1986.
Hann flutti inn átta Nílarkrókódíla sem eru hver um sig um tveir og hálfur metri að lengd eftir að hafa fengið tilskilin leyfi hjá bæjaryfirvöldum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Samkvæmt Reuters fréttastofunni hyggst Johnson rækta krókódílana til kjötframleiðslu en það er markaður sem hann telur að muni fara vaxandi á næstunni.
Krókódílakjöt er próteinríkt og er magrara en kjúklinga- og svínakjöt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin