Frétt
Rækta krókódíla til kjötframleiðslu í Cambridge
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst síðan 1986.
Hann flutti inn átta Nílarkrókódíla sem eru hver um sig um tveir og hálfur metri að lengd eftir að hafa fengið tilskilin leyfi hjá bæjaryfirvöldum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Samkvæmt Reuters fréttastofunni hyggst Johnson rækta krókódílana til kjötframleiðslu en það er markaður sem hann telur að muni fara vaxandi á næstunni.
Krókódílakjöt er próteinríkt og er magrara en kjúklinga- og svínakjöt.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný